HÓPAPANTANIR
Við bjóðum uppá mat fyrir veislur, hópa og fyrirtæki.
Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Email: rikkichan@rikkichan.is
MATSEÐLAHUGMYNDIR
3 rétta veisla - 2.550 kr. á mann
1. Kjúklingur chop suey
2. Súrsætt svínakjöt
3. Djúpsteiktar rækjur
Hrísgrjón og súrsæt sósa
4 rétta veisla - 2.750 kr. á mann
1. Kjúklingur chop suey
2. Súrsætt svínakjöt
3. Djúpsteiktar rækjur
4. Grænmetisnúðlur
Hrísgrjón og súrsæt sósa
Einnig er í boði að velja aðra rétti í 3 og 4 rétta veislum.
Ekki er mælt með að taka fleiri en 3 rétti ef hópurinn er undir 20 manns.
Maturinn er sóttur á Rikka Chan í Kringlunni,
í álbökkum sem ekki þarf að skila.
Fyrirtækjapantanir
Bjóðum upp á fyrirtækjapantanir í hádeginu.
Lágmarkspöntun er 30 manns og panta þarf
fyrir kl. 12 deginum áður.
Þið pantið, við sendum og sækjum svo bakka í lok máltíðar.
Hægt er að fá hitaböð og áhöld sé þess óskað.
Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Email: rikkichan@rikkichan.is