top of page


HÓPAPANTANIR
Við bjóðum uppá mat fyrir veislur, hópa og fyrirtæki.
Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Email: rikkichan@rikkichan.is
MATSEÐLAHUGMYNDIR
Ekki er mælt með að taka fleiri en 3 rétti ef hópurinn er undir 20 manns.
Fyrir minni pantanir er best að koma og panta á staðnum.
3 rétta veisla - 2.750 kr. á mann
1. Kjúklingur chop suey
2. Súrsætt svínakjöt
3. Djúpsteiktar rækjur
Hrísgrjón og súrsæt sósa
4 rétta veisla - 3.050 kr. á mann
1. Kjúklingur chop suey
2. Súrsætt svínakjöt
3. Djúpsteiktar rækjur
4. Grænmetisnúðlur
Hrísgrjón og súrsæt sósa
Einnig er í boði að velja aðra rétti í 3 og 4 rétta veislum.
Maturinn er sóttur á Rikka Chan í Kringlunni,
í álbökkum sem ekki þarf að skila.

bottom of page




